Úrslitin 16. maí 2009

Hjartanlega til hamingju

Jóhanna Guðrún með

2. sætið

 

Eins og allir vita þá burstuðu Norðmenn Eurovision á laugardagskvöldið og settu þar að auki stigamet í keppninni, alls 387 stig. Það besta við þetta að tæknilega séð þá unnu Norðmenn Eurovision á þjóðhátíðardaginn því það var komið yfir miðnætti í Noregi þegar Alexander Rybak var krýndur sigurvegari :)

Jóhanna Guðrún hefði ekki getað staðið sig betur, þetta var glæsilegur árangur hjá henni. Við komumst yfir 200 stiga múrinn í keppninni. Fengum alls 218 stig.

Svona líta úrslitin út:

Fyrri forkeppnin

ÍSLAND
174
 
Tyrkland
172
 
Bosnía-Herzegóvina  
125
 
Svíþjóð
105
 
Armenía
99
 
Malta
86
 
Ísrael
75
 
Portúgal
70
 
Rúmenía
67
 
Finnland
42
Valið af dómnefnd 
Makedónía
45
 
Svartfjallaland 
44
 
Hvíta-Rússland
25
 
Sviss
15
 
Andorra
8
 
Búlgaría
7 
Belgía
1
 
Tékkland
0
 

 Seinni forkeppnin

Noregur
201
 
Azerbaijan
180
 
Eistland
115
 
Grikkland
110
 
Moldavía
106
 
Úkraína
80
 
Albanía
73
 
Danmörk
69
 
Litháen
66
 
Króatía
33
Valið af dómnefnd
Serbía
60
 
Írland
52
 
Pólland
43
 
Kýpur
32
 
Ungverjaland16
 
Slóvenía
14
 
Holland
11
 
Slóvakía
8
 
Lettland
7
 

Aðalkeppnin

Noregur
387
ÍSLAND
218
Azerbaijan
207
Tyrkland
177
Bretland
173
Eistland
129
Grikkland
120
Frakkland
107
Bosní-Herzegóvina 106
Armenía
92
Rússland
91
Úkraína
76
Danmörk
74
Moldavía69
Portúgal
57
Ísrael
53
Albanía
48
Króatía45
Rúmenía
40
Þýskaland
35
Svíþjóð
33
Malta
31
Spánn23
Litháen
23
Finnland
22

 

Er ekki kominn tími til að skella sér bara til Noregs 2010 á Eurovision?

Næsta Eurovisionkeppni verður haldin 18, 20 og 22. maí 2010.

Ég setti inn stigatöflurnar í heild sinni, hægt er að ná í þær hér fyrir neðan.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Gíslason

Rosalega er þetta flott. Hrein upplýsingaveita !

Gísli Gíslason, 18.5.2009 kl. 10:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband