Söngvakeppni Sjónvarpsins 2010

Hæ Hó og Gleðilegt ár.

Þá er Eurovisionseasonið loksins að byrja aftur.

Íslenska forkeppnin byrjar á morgun 9. janúar Kl: 20:10

Næstu þrjá laugardaga verða leikin fimm lög af þeim fimmtán sem valin voru til þátttöku í keppninni og komast tvö þeirra áfram í hverjum þætti í úrslit að lokinni símakosningu.

Þann 30. janúar 2010 verður upprifjunarþáttur og frekari kynning á lögunum sem komast áfram og úrslitaþátturinn verður svo 6. febrúar 2010 í beinni útsendingu.

Hægt er að hlusta á lögin hér fyrir neðan

 

Þau lög sem keppa annað kvöld eru:

1. In The Future

Höfundur Lags: Bryndís Sunna Valdimarsdóttir og Daði Georgsson

Höfundur Texta: Bryndís Sunna Valdimarsdóttir

Flytjandi: Karen Pálsdóttir

HLUSTA Á LAGIÐ

 

2. The One

Höfundur Lags: Birgir Jóhann Birgisson

Höfundur Texta: Ingvi Þór Kormáksson

Flytjandi: Íris Hólm

HLUSTA Á LAGIÐ

 

3. Out Of Sight

Höfundur Lags: Matthías Stefánsson

Höfundur Texta: Matthías Matthíasson

Flytjandi: Matthías Matthíasson

HLUSTA Á LAGIÐ


4. You Are The One

Höfundur Lags: Haraldur G. Ásmundsson

Höfundur Texta: Kolbrún Eva Viktorsdóttir

Flytjandi: Kolbrún Eva Viktorsdóttir

HLUSTA Á LAGIÐ

 

5. You Knocked Upon My Door

Lag: Jóhannes Kári Kristinsson

Texti: Jóhannes Kári Kristinsson

Flytjandi: Sigurjón Brink

HLUSTA Á LAGIÐ


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórhildur Daðadóttir

Get nú ekki sagt að ég sé hrifin af nokkru af þessu lagi. Vonandi eiga eftir að koma fram betrí lög í keppninni.

Þórhildur Daðadóttir, 8.1.2010 kl. 13:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband