:)

Þetta eru þau 10 lönd sem Eurovisionspekingarnir Reynir Þór Eggertsson, Guðrún Gunnarsdóttir og Dr. Gunni úr þættium ALLA LEIÐ halda að komist upp úr fyrri forkeppninni sem verður á morgun. :)

MOLDAVÍA

EISTLAND

SLÓVAKÍA

FINNLAND

LETTLAND

BELGÍA

GRIKKLAND

PORTÚGAL

HVÍTA-RÚSSLAND

ÍSLAND

 

Það verður spennandi að vita hvort þau hafi rétt fyrir sér :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Arnar

Lettland dæmist ut ef hun er eins følsk i kvøld og hun hefur verid sidustu viku Eistland er lika tæpt svo eg skipti theim ut fyrir albaniu og serbiu

Jón Arnar, 25.5.2010 kl. 10:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband