Lög og flytendur

Fyrri forkeppnin 20. maí 2008

 
 Land
Lag
Flytjandi
Andorra

Andorra 

Casanova Gisela 
Armenía
Armenía
Qele qele Sirusho 
Azerbaijan
Azerbaijan
Day after day Elnur Hüseynov & Samir Cavadzedə
Belgía
Belgía
O julissi na jalini
Ishtar
Bosnía-Herzigóvina
Bosnía-Herzegóvina
Pokušaj Laka 
Eistland
EistlandLeto svet Kreisiraadio 
Finnland
Finnland
Missä miehet ratastaa Teräsbetoni 
Grikkland
Grikkland
Secret combination Kalomoira 
Írland
Írland
Ireland douze pointe Dustin the Turkey 
Ísrael
Ísrael
Ke'ilu kan Boaz Mauda 
Moldavía
Moldavía
A cantury of love Geta Burlacu 
Svartfjallaland
Svartfjallaland
Zauvijek volim te Stefan Filipović 
Holland
Holland
Your heart belongs to me Hind 
Noregur
Noregur
Hold on be strong Maria Haukaas Storeng 
Pólland
PóllandFor life Isis Gee 
Rúmenía
Rúmenía
Pe-o margine de lume Nico & Vlad Miritã
Rússland
Rússland
Believe
Dima Bilan

San Marino

San Marino
Complice
Miodio
Slóvenía
Slóvenía Vrag naj vzame Rebeka Dremelj
 
 
Seinni forkeppnin 22. maí 2008

 
 Land
Lag
Flytjandi
Albanía
Albanía Zemrën e lamë peng Olta Boka 
Hvíta-Rússland
Hvíta-Rússland Hasta la vista Ruslan Alehno 
Búlgaría
Búlgaría DJ. Take me away Deep Zone & Balthazar 
Króatía
Króatía Romanca Kraljevi Ulice & 75 Cents 
Kýpur
Kýpur Femme fetale Evdokia Kadi 
Tékkland
Tékkland Have some fun Tereza Kerndlová 
Danmörk
Danmörk All night long Simon Mathew
Georgía
Georgía Peace will come Diana Gurtskaya 
Ungverjaland
Ungverjaland Candelight Csézy 
Ísland-1
ÍSLAND
THIS IS MY LIVE EUROBANDIÐ
Lettland
Lettland Wolves of the sea Pirates of the sea 
Litháen
Litháen Nomads in the night Jeronimas Milius 
Makedónía
Makedónía Vo ime to ljubovta Tamara feat. Vrčak & Adrian Gaxha
Malta
Malta Vodka Morena 
Portúgal
Portúgal                
Senhora do Mar
Vãnia Fernandes
Svíþjóð
Svíþjóð Hero
Charlotte Perrelli 
Sviss
Sviss Era Stupendo Paolo Meneguzzi 
Tyrkland
Tyrkland Deli Mor ve Ötesi 
ÚkraínaÚkraínaShady lady
Ani Lorak
 
 
Aðalkeppnin 24. maí 2008
 
 Land Lag Flytjandi 
Frakkland
Frakkland              
Divine Sébastien Tellier
Þýskaland
Þýskaland Disappear
No angels
Serbía
Serbía 

Oro

Jelena Tomašević
Spánn
Spánn        Baila el chiki chiki     
Rodolfo Chikilicuatre      
BretlandBretland
Even if
Andy Abraham

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Hef ekkert að segja vill bara láta vita af mér

Gunnar Helgi Eysteinsson, 9.3.2008 kl. 22:52

2 Smámynd: Ingibjörg Gunnarsdóttir

Þetta verður spennandi - ekki það - ég trúi staðfast að við förum mjög langt í aðalkeppninni........  ef ekki alla leið!

Ingibjörg Gunnarsdóttir, 10.3.2008 kl. 10:01

3 Smámynd: Bryndís Guðmundsdóttir

góð síða, hef verið eurovision nörd síðan 1986

Bryndís Guðmundsdóttir, 22.3.2008 kl. 10:05

4 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Mér finnst þetta vera flott síða hjá þér.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 23.3.2008 kl. 16:12

5 identicon

Hvað heitir þriðja lagið sem Barði sendi inn í keppnina??

Kristófer (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 13:55

6 Smámynd: Dagrún Þórný Marínardóttir

Þriðja lagið heitir Friður á þessari jörð.

Dagrún Þórný Marínardóttir, 25.3.2008 kl. 22:28

7 Smámynd: ......................

Geggjuð síða hjá þér! er hægt að hlusta á þessi lög einhvers staðar?

......................, 28.3.2008 kl. 11:24

8 Smámynd: Dagrún Þórný Marínardóttir

Ég er búin að setja öll lögin sem keppa nú í ár inn í Tónlistaspilarann

Dagrún Þórný Marínardóttir, 29.3.2008 kl. 12:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband