Sunnudagur, 9. mars 2008
Lög og flytendur
Fyrri forkeppnin 20. maí 2008
Seinni forkeppnin 22. maí 2008
Aðalkeppnin 24. maí 2008
Land | Lag | Flytjandi | |
Frakkland | Divine | Sébastien Tellier | |
Þýskaland | Disappear | No angels | |
Serbía | Oro | Jelena Tomaević | |
Spánn | Baila el chiki chiki | Rodolfo Chikilicuatre | |
Bretland | Even if | Andy Abraham |
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 9.3.2008 kl. 22:52
Þetta verður spennandi - ekki það - ég trúi staðfast að við förum mjög langt í aðalkeppninni........ ef ekki alla leið!
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 10.3.2008 kl. 10:01
góð síða, hef verið eurovision nörd síðan 1986
Bryndís Guðmundsdóttir, 22.3.2008 kl. 10:05
Mér finnst þetta vera flott síða hjá þér.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 23.3.2008 kl. 16:12
Hvað heitir þriðja lagið sem Barði sendi inn í keppnina??
Kristófer (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 13:55
Þriðja lagið heitir Friður á þessari jörð.
Dagrún Þórný Marínardóttir, 25.3.2008 kl. 22:28
Geggjuð síða hjá þér! er hægt að hlusta á þessi lög einhvers staðar?
......................, 28.3.2008 kl. 11:24
Ég er búin að setja öll lögin sem keppa nú í ár inn í Tónlistaspilarann
Dagrún Þórný Marínardóttir, 29.3.2008 kl. 12:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.