Föstudagur, 6. júní 2008
Moskva 2009
Smá punktar um Eurovision 2009
1. Keppnin verđur haldin í Moskvu í Rússlandi 12, 14 og 16 maí 2009
2. Nokkur lönd eru ţegar búin ađ stađfesta ţátttöku sína fyrir 2009 og
Ţau eru:
Belgía
Bretland
Búlgaría
Finnland
Holland
Hvíta Rússland
Malta
Noregur
Portúgal
Rússland
Serbía
Spánn
Svíţjóđ
Tyrkland
Ţýskaland
3. Kosovo er ađ spá í ţátttöku 2009
4. Pólland mun líklega ákveđa í október hvort ţeir taki ţátt 2009
5. Ţađ er miklar líkur á ađ Austurríki og Slóvakía komi aftur inn í keppnina 2009
6. Ţađ er mjög líklegt ađ ţau 4 lönd sem ţegar hafa alltaf tryggt sér ţátttöku í ađalkeppnina, ţau lönd sem halda keppninni uppi ţ.e.a.s Bretland, Frakkland, Spánn og Ţýskaland missi sćtiđ sitt í ađalkeppninni og taki ţátt í forkeppninni eins og öll önnur lönd gera.
P.S Ég er búin ađ setja ÖLL 43 atriđin sem tóku ţátt núna í ár inn í myndbandalistann hér til hliđar
Athugasemdir
Ţađ er spurning hvernig ţetta verđur. Allavega fékk ég ţessar upplýsingar inn á
http://en.wikipedia.org/wiki/Eurovision_2009
Dagrún Ţórný Marínardóttir, 7.6.2008 kl. 22:26
SĆL ELSKU FRĆNKA HEYRI BETUR Í Í ŢÉR SEINNA EĐA SKRIFA .TAKK FYRIR AĐ VILJA VERA BLOGGVINUR MINN ELSKU FRĆNKA . GUĐ VERI MEĐ ŢÉR OG FJLSKYLDU ŢINNI KVEĐJA ŢINN FRĆNDI HILMAR SĆBERG (DRENGUR GÓĐUR) .
Hilmar Sćberg Ásgeirsson, 28.10.2008 kl. 13:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.