Föstudagur, 9. janúar 2009
Íslenska forkeppnin 2009
Halló allir aftur og gleðilegt ár.
Þá er komið að því sem allir eurovisionaðdáendur hafa beðið eftir.
Íslenska forkeppnin er á morgun 10. janúar kl. 20:10
Leikin verða fjögur lög af þeim sextán sem valin voru til þátttöku í keppninni og komast tvö þeirra áfram í úrslit að lokinni símakosningu.
Þið getið hlusta á lögin hér fyrir neðan.
Þau lög sem keppa annað kvöld eru:
1. Dagur Nýr
Höfundur Lags: Halldór Guðjónsson
Höfundur Texta: Íris Kristjánsdóttir
Flytjandi: Heiða Ólafs
2. HUGUR MINN FYLGIR ÞÉR
Höfundur Lags: Valgeir Skagfjörð
Höfundur Texta: Valgeir Skagfjörð
Flytjandi: Ólöf Jara Skagfjörð
3. THE KISS WE NEVER KISSED
Höfundur Lags: Heimir Sindrason
Höfundur Texta: Ari Harðarson
Flytjandi: Edgar Smári
4. IS IT TRUE
Höfundur Lags: Óskar Páll Sveinsson
Höfundur Texta: Óskar Páll Sveinsson
Flytjandi: Jóhanna Guðrún Jónsdóttir
Athugasemdir
Fínt þetta byrjar nú í jan - var full langt í fyrra en nú hellast lögin inn frá hinum og þessum löndum og því meiri blanda
p.s týndi þér ásamt öllum hinum hér fyrir áramótin
Jón Arnar, 9.1.2009 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.