Þriðjudagur, 20. maí 2008
Fyrsti Eurovisiondagurinn :o)
Svona lítur röðin út.
1. Svartfjallaland
2. Ísrael
3. Eistland
4. Moldavía
5. San Marino
6. Belgía
7. Azerbaijan
8. Slóvenía
9. Noregur
10. Pólland
11. Írland
12. Andorra
13. Bosnía-Herzegóvina
14. Armenía
15. Holland
16. Finnland
17. Rúmenía
18. Rússland
19. Grikkland
Það sem er feitletrað eru þau 10 lönd sem mér finnst skárst í þessum riðli. Það kemur bara í ljós í kvöld hvort eitthvað af þessum lögum komast áfram.
Ég var að skoða eurovision síðuna hjá BBC og þar eru komin topp 10 lögin hjá þeim.
Þau eru:
1. Svíþjóð
2. Úkraína
3. Sviss
4. Serbía
5. Rússland
6. Portúgal
7. Armenía
8. ÍSLAND
9. Noregur
10. Grikkland
Það verður líka gaman að sjá hvort þetta verði eitthvað nálægt loka úrslitunum á laugardaginn
Þið getið séð nánar um BBC töfluna HÉR
Endilega komið með ykkar skoðun á hvaða lög eiga að komast áfram í aðalkeppnina.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 17. apríl 2008
SNILLD!!!!!!!!!!!!!!!
ÞETTA ER BARA SNILLD!!!!!!!!!
Ég hló ekkert smá þegar ég horfði á Myndbandið við Eurovision lagið okkar "This is my life".
Draupnir Rúnar fer á algjörum kostum í þessu myndbandi.
Norðfirðingar hljóta að vera stoltir af sínum manni.
Áfram Draupnir og Eurobandið.
Fyndnasta og skemmtilegasta Eurovision myndbandið " | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Breytt 25.4.2008 kl. 11:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Sunnudagur, 9. mars 2008
Lög og flytendur
Fyrri forkeppnin 20. maí 2008
Seinni forkeppnin 22. maí 2008
Aðalkeppnin 24. maí 2008
Land | Lag | Flytjandi | |
Frakkland | Divine | Sébastien Tellier | |
Þýskaland | Disappear | No angels | |
Serbía | Oro | Jelena Tomaević | |
Spánn | Baila el chiki chiki | Rodolfo Chikilicuatre | |
Bretland | Even if | Andy Abraham |
Tónlist | Breytt 20.3.2008 kl. 11:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Miðvikudagur, 27. febrúar 2008
Væl, væl og ennþá meira væl
Er fólk virkilega ennþá að velta sér uppúr ummælum Friðriks Ómars?? Er ekki kominn tími til að hætta þessu og grafa þetta niður. Þetta er bara komið út í tómt rugl.
Ég veit að Friðrik Ómar og Regína munu standa sig vel á sviðinu í Serbíu 22. maí og vonandi 24. líka.
Ég segi bara ÁFRAM ÍSLAND
Mikil umræða um ummæli Friðriks Ómars | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Sunnudagur, 24. febrúar 2008
Júróvision - Úrslit
Ég er MJÖG SÁTT við úrslitin og ég vona að við komumst loksins uppúr undankeppninni í Serbíu í maí. Ég bjóst samt við því að lagið hans Barða myndi vinna eins og margir aðrir.
Regína og Friðrik Ómar stóðu sig frábærlega. Eins og Páll Óskar sagði: "Þau nelgdu þetta". Mér fannst miklu betra að heyra lagið á ensku heldur en íslensku.
Þau í Merzeders klub stóðu sig miklu betur heldur en síðast, en samt fannst mér byrjunin á laginu frekar falsktur en þau náðu sér á strik og þetta var mjög gott hjá þeim. Rebekka var miklu öruggari núna heldur en síðast. En ég held að þau hafi auglýst lagið of mikið, þess vegna hafi það ekki unnið.
Eurobandið fer til Serbíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tónlist | Breytt s.d. kl. 13:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Þriðjudagur, 12. febrúar 2008
Boom-Bang-A-Bang
Hér er stórkostlegur þáttur um 50 ára sögu Eurovision. Terry Wogan er kynnir og gerir nett grín af keppninni og gengi Bretlands í gegnum árin.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 11. febrúar 2008
Forkeppnirnar 20 og 22 maí 2008
Hér er röðin á löndunum sem keppa í forkeppnunum í Serbíu 20 og 22 maí 2008
Þau lönd sem keppa 20. maí eru:
Andorra
Armenía
Azerbaijan
Belgía
Bosnía-Herzegóvina
Eistland
Finnland
Grikkland
Írland
Ísrael
Moldavía
Svartfjallaland
Holland
Noregur
Pólland
Rúmenía
Rússland
San Marino
Slóvenía
Þau lönd sem keppa 22. maí eru:
Albanía
Hvíta-Rússland
Búlgaría
Króatía
Kýpur
Tékkland
Danmörk
Georgía
Ungverjaland
ÍSLAND
Lettland
Litháen
Makedónía
Malta
Portúgal
Svíþjóð
Sviss
Tyrkland
Úkraína
Þau lönd sem fara beint í Aðalkeppnina 24. maí eru:
Frakkland
Þýskaland
Serbía
Spánn
Bretland
Ég læt síðar inn nöfnin á öllum flytjendum og lögum þegar undankeppnirnar í öllum löndunum er búin.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 9. febrúar 2008
Laugardagslögin frh.
Þá er komið í ljós hvaða síðustu 2 lög komust áfram í úrslitaþáttinn
Þau eru:
Ho ho ho we say hey hey hey
Flytjandi: Mercedes Club, Höfundur: Barði Jóhannsson
Don't wake me up
Flytjandi: Ragnheiður Gröndal, Höfundur: Margrét Kristín Sigurðardóttir
Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Sunnudagur, 3. febrúar 2008
Laugardagslögin
Jæja, þá eru 6 af 8 lögum komin áfram í úrslitaþáttinn sem verður 23. febrúar nk.
Þau eru:
Gef mér von
Flytjandi: Páll Rósinkrans, Höfundur: Guðmundur Jónsson
Núna veit ég
Flytjandi: Magni Ásgeirsson, Höfundur: Hafdís Huld Þrastardóttir
In your dreams
Flytjandi og Höfundur: Davíð Þorsteinn Olgeirsson
Hvað var það sem þú sást í honum?
Flytjandi: Baggalútur, Höfundur: Magnús Eiríksson
Fullkomið Líf
Flytjandi: Eurobandið, Höfundur: Örlygur Smári
Hvar ertu nú?
Flytjandi: Dr. Spock, Höfundur: Dr. Gunni
Það verður gaman að vita hvaða lög af þessum þrem komast áfram á næsta laugardag.
Ho ho ho we say hey hey hey
Flytjandi: Mercedes Club, Höfundur: Barði Jóhannsson
Don't wake me up
Flytjandi: Ragnheiður Gröndal, Höfundur: Margrét Kristín Sigurðardóttir
The wiggle wiggle song
Flytjandi: Haffi Haff, Höfundur: Svala Björgvinsdóttir
Ég er að vonast til að lagið hans Barða komist áfram í úrslitin.
Það kemur í ljós á laugardaginn
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 18. september 2007
Eurovision 1957
Hæ, hæ
Ég skellti hér inn Eurovisionkeppninni í heild sinni frá árinu 1957. Það er mjög fyndið að sjá hvernig þetta var og sérstaklega stigagjöfin.
Endilega kíkið á þetta og látið vita hvað ykkur finnst.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Miðvikudagur, 4. júlí 2007
Stigatöflur frh................
Síðasti hlutinn.......
Stigatöflur og úrslit 2004 - 2007
Stigatöflur | Breytt 7.7.2007 kl. 16:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Miðvikudagur, 4. júlí 2007
Stigatöflur frh.
Hæ, hæ ég bætti fleiri stigatöflum inn og núna er komið....
Stigatöflur og úrslit 1986-2003
Ég hafði þetta aðeins litríkara en hinar því Ísland var kominn í hópinn á þessum tíma.
Græni liturinn merkir til hvaða þjóða Ísland gaf stig og
Rauði liturinn frá þeim þjóðum sem Ísland fékk stigin.
- Stigataflan 1986
- Stigataflan 1987
- Stigataflan 1988
- Stigataflan 1989
- Stigataflan 1990
- Stigataflan 1991
- Stigataflan 1992
- Stigataflan 1993
- Stigataflan 1994
- Stigataflan 1995
- Stigataflan 1996
- Stigataflan 1997
- Stigataflan 1998
- Stigataflan 1999
- Stigataflan 2000
- Stigataflan 2001
- Stigataflan 2002
- Stigataflan 2003
Stigatöflur | Breytt 7.7.2007 kl. 16:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 29. júní 2007
Stigatöflur
Jæja, þá hef ég bætt aðeins meira af stigatöflum og í þetta skipti eru það
Stigatöflur og úrslit frá 1971-1985
Stigatöflur | Breytt 7.7.2007 kl. 16:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 23. júní 2007
Stigatöflur
Stigatöflur | Breytt 7.7.2007 kl. 16:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 21. júní 2007
Eurovision
Jæja, þá er maður loksins búin að koma upp þessari Eurovisionsíðu. Á eftir að koma með allar stigatöflur frá upphafi og ýmislegt fleira tengt keppninni.
Tónlist | Breytt 7.7.2007 kl. 16:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)