Fćrsluflokkur: Tónlist
Föstudagur, 9. janúar 2009
Íslenska forkeppnin 2009
Halló allir aftur og gleđilegt ár.
Ţá er komiđ ađ ţví sem allir eurovisionađdáendur hafa beđiđ eftir.
Íslenska forkeppnin er á morgun 10. janúar kl. 20:10
Leikin verđa fjögur lög af ţeim sextán sem valin voru til ţátttöku í keppninni og komast tvö ţeirra áfram í úrslit ađ lokinni símakosningu.
Ţiđ getiđ hlusta á lögin hér fyrir neđan.
Ţau lög sem keppa annađ kvöld eru:
1. Dagur Nýr
Höfundur Lags: Halldór Guđjónsson
Höfundur Texta: Íris Kristjánsdóttir
Flytjandi: Heiđa Ólafs
2. HUGUR MINN FYLGIR ŢÉR
Höfundur Lags: Valgeir Skagfjörđ
Höfundur Texta: Valgeir Skagfjörđ
Flytjandi: Ólöf Jara Skagfjörđ
3. THE KISS WE NEVER KISSED
Höfundur Lags: Heimir Sindrason
Höfundur Texta: Ari Harđarson
Flytjandi: Edgar Smári
4. IS IT TRUE
Höfundur Lags: Óskar Páll Sveinsson
Höfundur Texta: Óskar Páll Sveinsson
Flytjandi: Jóhanna Guđrún Jónsdóttir
Tónlist | Breytt 13.1.2009 kl. 23:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 6. júní 2008
Moskva 2009
Smá punktar um Eurovision 2009
1. Keppnin verđur haldin í Moskvu í Rússlandi 12, 14 og 16 maí 2009
2. Nokkur lönd eru ţegar búin ađ stađfesta ţátttöku sína fyrir 2009 og
Ţau eru:
Belgía
Bretland
Búlgaría
Finnland
Holland
Hvíta Rússland
Malta
Noregur
Portúgal
Rússland
Serbía
Spánn
Svíţjóđ
Tyrkland
Ţýskaland
3. Kosovo er ađ spá í ţátttöku 2009
4. Pólland mun líklega ákveđa í október hvort ţeir taki ţátt 2009
5. Ţađ er miklar líkur á ađ Austurríki og Slóvakía komi aftur inn í keppnina 2009
6. Ţađ er mjög líklegt ađ ţau 4 lönd sem ţegar hafa alltaf tryggt sér ţátttöku í ađalkeppnina, ţau lönd sem halda keppninni uppi ţ.e.a.s Bretland, Frakkland, Spánn og Ţýskaland missi sćtiđ sitt í ađalkeppninni og taki ţátt í forkeppninni eins og öll önnur lönd gera.
P.S Ég er búin ađ setja ÖLL 43 atriđin sem tóku ţátt núna í ár inn í myndbandalistann hér til hliđar
Tónlist | Breytt 7.7.2008 kl. 22:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 24. maí 2008
GLEĐILEGT EUROVISION!!!!!!
ÁFRAM ÍSLAND
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 23. maí 2008
THIS IS MY LIFE!!!!
I spent my days in vain just waiting |
For happiness to come my way |
I took for granted all they gave me |
I opened my eyes, finally I realised |
This is my life |
I don't wanna change a thing |
This is my life |
All the pain, all the joy it brings |
All through the years |
Of blood, sweat and tears |
Hopes and my fears |
All that was meant to be |
This is my life |
What will be, will be |
There's no denying all the heartaches |
Mmm... were a blessing in disguise |
Oh, if I never made a single mistake |
Oh, I wouldn't be here, part of the plan I believe |
This is my life |
I don't wanna change a thing |
This is my life |
All the pain, all the joy it brings |
All through the years |
Of blood, sweat and tears |
Hopes and my fears |
All that was meant to be |
This is my life |
What will be, will be |
I've found the key to set myself free |
You'll be amazed |
'Cause I have the power to change my ways |
This is my life |
This is my life |
I don't wanna change a thing |
This is my life |
All the pain, all the joy it brings |
All through the years |
Of blood, sweat and tears |
Hopes and my fears |
All that was meant to be |
This is my life |
What will be |
This is my life |
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 22. maí 2008
Laugardagurinn 24. maí 2008
Svona lítur ţetta út:
1. Rúmenía
2. Bretland
3. Albanía
4. Ţýskaland
5. Armenía
6. Bosnía-Herzegóvina
7. Ísrael
8. Finnland
9. Króatía
10. Pólland
11. ÍSLAND
12. Tyrkland
13. Portúgal
14. Lettland
15. Svíţjóđ
16. Danmörk
17. Georgía
18. Úkraína
19. Frakkland
20. Azerbaijan
21. Grikkland
22. Spánn
23. Serbía
24. Rússland
25. Noregur
Ísland verđur 11. í röđinni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 22. maí 2008
ÍSLAND KOMST ÁFRAM Í ÚRSLITIN
Króatía
Albanía
ÍSLAND
Georgía
Danmörk
Svíţjóđ
Tyrkland
Portúgal
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 22. maí 2008
STÓRA STUNDIN RENNUR UPP Í KVÖLD!!!!!!!!!!
Ţá er loksins komiđ ađ STÓRU STUNDINNI.
Seinni forkeppnin í KVÖLD
Svona lítur röđin út.
1. ÍSLAND
2. Svíţjóđ
3. Tyrkland
4. Úkraína
5. Litháen
6. Albanía
7. Sviss
8. Tékkland
9. Hvíta Rússland
10. Lettland
11. Króatía
12. Búlgaría
13. Danmörk
14. Georgía
15. Malta
16. Ungverjaland
17. Kýpur
18. Makedónía
19. Portúgal
Ţađ sem er feitletrađ eru ţau 10 lönd sem mér finnst skárst í ţessum riđli. Ţađ kemur í ljós í kvöld hvort Ísland og/eđa eitthvađ af ţessum lögum komast áfram.
Hvađa lög finnst ykkur ađ eigi ađ fara áfram í kvöld??
Stressiđ er ekki komiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ţriđjudagur, 20. maí 2008
Löndin sem komust áfram í kvöld :)
Úrslitin úr Fyrri forkeppnini er svona:
Grikkland
Rúmenía
Bosnía-Herzegóvina
Finnland
Rússland
Ísrael
Azerbaijan
Armenía
Pólland
Noregur
Takiđ eftir ađ bćđi norđurlöndin sem voru í ţessum riđli komust áfram sem er FRÁBĆRT.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Ţriđjudagur, 20. maí 2008
Fyrsti Eurovisiondagurinn :o)
Svona lítur röđin út.
1. Svartfjallaland
2. Ísrael
3. Eistland
4. Moldavía
5. San Marino
6. Belgía
7. Azerbaijan
8. Slóvenía
9. Noregur
10. Pólland
11. Írland
12. Andorra
13. Bosnía-Herzegóvina
14. Armenía
15. Holland
16. Finnland
17. Rúmenía
18. Rússland
19. Grikkland
Ţađ sem er feitletrađ eru ţau 10 lönd sem mér finnst skárst í ţessum riđli. Ţađ kemur bara í ljós í kvöld hvort eitthvađ af ţessum lögum komast áfram.
Ég var ađ skođa eurovision síđuna hjá BBC og ţar eru komin topp 10 lögin hjá ţeim.
Ţau eru:
1. Svíţjóđ
2. Úkraína
3. Sviss
4. Serbía
5. Rússland
6. Portúgal
7. Armenía
8. ÍSLAND
9. Noregur
10. Grikkland
Ţađ verđur líka gaman ađ sjá hvort ţetta verđi eitthvađ nálćgt loka úrslitunum á laugardaginn
Ţiđ getiđ séđ nánar um BBC töfluna HÉR
Endilega komiđ međ ykkar skođun á hvađa lög eiga ađ komast áfram í ađalkeppnina.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 17. apríl 2008
SNILLD!!!!!!!!!!!!!!!
ŢETTA ER BARA SNILLD!!!!!!!!!
Ég hló ekkert smá ţegar ég horfđi á Myndbandiđ viđ Eurovision lagiđ okkar "This is my life".
Draupnir Rúnar fer á algjörum kostum í ţessu myndbandi.
Norđfirđingar hljóta ađ vera stoltir af sínum manni.
Áfram Draupnir og Eurobandiđ.
Fyndnasta og skemmtilegasta Eurovision myndbandiđ " | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Tónlist | Breytt 25.4.2008 kl. 11:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)