Færsluflokkur: Tónlist

Úrslitin 12. maí 2009

Jæja þá er loksins komið í ljós hverjir komust áfram í fyrri riðli undankeppninar í Eurovision :)

Tyrkland
Svíþjóð
Ísrael
Portúgal
Malta
Finnland
Bosnía-Herzegóvina
Rúmenía
Armenía
ÍSLAND
 
Þau lönd sem eru merkt með rauðu eru þau lönd sem Eurovision-spekingarnir í þættinum ALLA LEIÐ voru búnir að spá fyrir að kæmust áfram í þessum riðli.

 


Moskva 2009: Lög og Flytjendur

Fyrri Forkeppnin 12. maí 2009

 Land
Lag
Flytjandi
AndorraAndorra
La Teva Decisió
Susanne Georgi
ArmeníaArmenía
Nor Par
Inga & Anush
BelgíaBelgía
Copycat
Copycat
Bosnía-HerzigóvinaBosnía-Herzegóvina
Bistra Voda
Regina
Búlgaría
Búlgaría
IllusionKrassimir Avramov
Finnland
Finnland
Lose Control
Waldo's People
GeorgíaGeorgía
We Don't Wanna Put In
Stephanie & 3G
Hvíta-Rússland
Hvíta-RússlandEyes That Never Lie
Petr Elfimov
Ísland-1
ÍSLAND
IS IT TRUE
JÓHANNA GUÐRÚN
Ísrael
Ísrael
There Must Be Another Way
Noa & Mira Awad
Makedónía
Makedónía
Nešto što kje ostane
Next Time
Malta
Malta
What If We
Chiara
Portúgal
Portúgal
Todas As Ruas Do Amor
Flor-De-Lis
Rúmenía
Rúmenía
The Balkan Girls Elena Gheorghe
Svartfjallaland
Svartfjallaland
Just Get Out Of My Life
Andrea
Sviss
SvissThe Highest HeightsLovebugs
SvíþjóðSvíþjóð
La VoixMalena Ernman
TékklandTékkland
Aven Romale
Gypsy.cz
TyrklandTyrkland
Düm Tek Tek
Hadise

 

Seinn Forkeppnin 14. maí 2009

 Land Lag
Flytjandi
Albanía
Albanía
Carry Me In Your Dreams
Kejsi Tola
Azerbaijan
Azerbaijan
Always
AySel Feat. Arash
Danmörk
Danmörk
Believe Again
Brinck
Eistland
Eistland
Rändajad
Urban Symphony
Grikkland
Grikkland
This Is Our Night
Sakis Rouvas
Holland
Holland
ShineThe Toppers
Írland
Írland
Et Cetera                     Sinéad Mulvey & Black Daisy
Króatía
Króatía
Lijepa Tena
Igor Cukrov Feat. Andrea
Kýpur
Kýpur
Firefly
Christina Metaxa
Lettland
Lettland
Probka
Intars Busulis
Litháen
Litháen
Love
Sasha Son
Moldavía

Moldavía

Hora Din Moldova
Nelly Ciobanu
Noregur
Noregur
Fairytale
Alexander Rybak
Pólland
Pólland
I Don't Wanna Leave
Lidia Kopania
Serbía
Serbía
Cipela
Marko Kon & Milan Nikolić
Slóvakía
Slóvakía
Let' tmou
Kamil Mikulčík & Nela Pocisková
Slóvenía
Slóvenía
Love Symphony 
Quartissimo Feat. Martina Majerle
Ungverjaland
Ungverjaland 
Tánclépés
Zoli Ádok
Úkraína

Úkraína

Be My Valentine
Svetlana Loboda

 

Aðalkeppnin 16. maí 2009

 Land Lag
Flytjandi
Bretland Bretland
My Time
Jade Ewen
Frakkland Frakkland
Et S'il Fallait Le Faire
Patricia Kaas
RússlandRússland
Mamo
Anastasya Prihodko
Spánn Spánn
La Noche Es Para Mi
Soraya
BretlandÞýskaland
Miss Kiss Kiss Bang
Alex Swings! Oscar Sings!

Úrslitin 14. febrúar 2009

Þá er loksins komið í ljós hver fer til Moskvu í maí og lagið er:

 

IS IT TRUE

 

Höfundur: Óskar Páll Sveinsson

Flytjandi: Jóhanna Guðrún


31. janúar 2009

Þá er orðið ljóst hvaða 8 lög keppa á úrslitakvöldinu þann 14. febrúar n.k.

 

IS IT TRUE

THE KISS WE NEVER KISSED

UNDIR REGNBOGANN

 VORNÓTT

LYGIN EIN

EASY TO FOOL

GOT NO LOVE

I THINK THE WORLD OF YOU 

 


Þáttur 4

Lögin sem keppa Laugardaginn 31. janúar eru:

 

13. COBWEBS

Höfundur Lags: Heimir Sindrason

Höfundur Texta: Ari Harðarson

Flytjandi: Unnur Birna Björnsdóttir

HLUSTA HÉR

 

14. GOT NO LOVE

Höfundur Lags: Örlygur Smári

Höfundur Texta: Örlygur Smári & Sigurður Jónsson

Flytjandi: Elektra

HLUSTA HÉR



15. I THINK THE WORLD OF YOU

Höfundur Lags: Hallgrímur Óskarsson

Höfundur Texta: Hallgrímur Óskarsson

Flytjandi: Jógvan Hansen

HLUSTA HÉR

 

16.  ROSES

Höfundur Lags: Trausti Bjarnason

Höfundur Texta: Halla Vilhjálmsdóttir

Flytjandi: Halla Vilhjálmsdóttir

HLUSTA HÉR


24. janúar 2009

 
Lögin sem komust áfram í kvöld eru:
 

5.  LYGIN EIN

Höfundur Lags: Albert G. Jónsson

Höfundur Texta: Albert G. Jónsson

Flytjandi: Kaja Halldórsdóttir


6. EASY TO FOOL

Höfundur Lags: Torfi Ólafsson

Höfundur Texta: Þorkell Olgeirsson

Flytjandi: Arnar, Edgar, Sverrir og Ólafur


Þáttur 3

Lögin sem keppa á næsta Laugardag 24. janúar eru:

 

9. CLOSE TO YOU

Höfundur Lags: Grétar Sigurbergsson

Höfundur Texta: Grétar Sigurbergsson

Flytjandi: Kristín Ósk Wium

HLUSTA HÉR

 

10. EASY TO FOOL

Höfundur Lags: Torfi Ólafsson

Höfundur Texta: Þorkell Olgeirsson

Flytjandi: Arnar, Edgar, Sverrir og Ólafur

HLUSTA HÉR



11. FAMILY

Höfundur Lags: Óskar Páll Sveinsson

Höfundur Texta: Óskar Páll Sveinsson

Flytjandi: Seth Sharp

HLUSTA HÉR

 

12.  LYGIN EIN

Höfundur Lags: Albert G. Jónsson

Höfundur Texta: Albert G. Jónsson

Flytjandi: Kaja Halldórsdóttir

HLUSTA HÉR


17. janúar 2009

Þá eru úrslit kvöldsins ljós.
 
Lögin sem komust áfram í kvöld eru:
 

3. UNDIR REGNBOGANN

Höfundur Lags: Hallgrímur Óskarsson

Höfundur Texta: Eiríkur Hauksson

Flytjandi: Ingó


4. VORNÓTT

Höfundur Lags: Erla Gígja Þorvaldsdóttir

Höfundur Texta: Hilmir Jóhannesson

Flytjandi: Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm


Íslenska forkeppnin 2 þáttur

Lögin sem keppa á næsta Laugardag 17. janúar eru:

 

5. FÓSTURJÖRÐ

Höfundur Lags: Einar Scheving

Höfundur Texta: Einar Scheving

Flytjandi: Páll Rósinkrans

HLUSTA HÉR

 

6. UNDIR REGNBOGANN

Höfundur Lags: Hallgrímur Óskarsson

Höfundur Texta: Eiríkur Hauksson

Flytjandi: Ingó

HLUSTA HÉR



7. VORNÓTT

Höfundur Lags: Erla Gígja Þorvaldsdóttir

Höfundur Texta: Hilmir Jóhannesson

Flytjandi: Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm

HLUSTA HÉR

 

8.  GLÓPAGULL

Höfundur Lags:  Einar Oddsson

Höfundur Texta: Einar Oddsson

Flytjandi: Erna Hrönn Ólafsdóttir

HLUSTA HÉR

 


10. janúar 2009

Þá eru fyrstu 2 lögin komin áfram.
 
Lögin sem komust áfram í kvöld eru:
 

1. THE KISS WE NEVER KISSED

Höfundur Lags: Heimir Sindrason

Höfundur Texta: Ari Harðarson

Flytjandi: Edgar Smári
 

2. IS IT TRUE

Höfundur Lags: Óskar Páll Sveinsson

Höfundur Texta: Óskar Páll Sveinsson

Flytjandi: Jóhanna Guðrún Jónsdóttir

 

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband