Ţriđjudagur, 18. september 2007
Eurovision 1957
Hć, hć
Ég skellti hér inn Eurovisionkeppninni í heild sinni frá árinu 1957. Ţađ er mjög fyndiđ ađ sjá hvernig ţetta var og sérstaklega stigagjöfin.
Endilega kíkiđ á ţetta og látiđ vita hvađ ykkur finnst.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Efni
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 39275
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
Eurovisionlögin
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Ari Jósepsson
- Á móti sól
- Bergdís Rósantsdóttir
- Berglind Berghreinsdóttir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- ......................
- Bwahahaha...
- Daníel Haukur
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Eurovision
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Gísli Gíslason
- Grétar Örvarsson
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Helga Auðunsdóttir
- Helga Dóra
- Helga Jóna Kristmundsdóttir
- Hermann Ingi Hermannsson
- Kaleb Joshua
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Hin sænska Jukka Svensen
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Hvíti Riddarinn
- I. Hulda T. Markhus
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Ísdrottningin
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jón Arnar
- Jón Axel Ólafsson
- josira
- Júlíana
- Kiddi Jói
- Kjartan Pálmarsson
- Kristín Magdalena Ágústsdóttir
- Lady-Dee
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Matti sax
- Morgunblaðið
- My Music
- Ólafur fannberg
- Pálmi Gunnarsson
- polly82
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sandra Grettisdóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Solla
- Sólveig Jónasdóttir
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Strumpa =)
- Sverrir Stormsker
- Sverrir Þorleifsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Thelma Ásdísardóttir
- Toshiki Toma
- Vefritid
- Zuuber
- Þórdís tinna
- Þórhildur Daðadóttir
Athugasemdir
Ég horfđi ekki á allt en ţetta var áhugavert... takk
Gunnar Helgi Eysteinsson, 19.9.2007 kl. 08:27
frábćrt framtak
Gísli Gíslason, 19.9.2007 kl. 11:57
Gaman ađ heyra, hvernig tónlistin hefur breyst.
Vćrirđu til í ađ setja framlag dana frá 1980 inn? Flytjendurnir eru Bamses venner og lagiđ heitir Tćnker altiđ pá dig.
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 22.9.2007 kl. 10:48
já ţetta er gott en er ekki mekki áhugamađur um eurovision
en er gaman ađ sjá ţetta
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 24.9.2007 kl. 20:37
gaman vćri ef ţú gćtir fundiđ lagiđ frá Dönum áriđ 1987 fannst ţađ gott lag, held ađ stelpan heiti Anna Katarina sem söng lagiđ
Hallgrímur Óli Helgason, 24.9.2007 kl. 21:56
takk fyrir Dagrún
Hallgrímur Óli Helgason, 25.9.2007 kl. 21:43
Ekkert mál. Ef ţiđ viljiđ óskalög ţá bara látiđ ţiđ vita ţví ég á ÖLL lögin frá upphafi.
Dagrún Ţórný Marínardóttir, 25.9.2007 kl. 23:09
Óskalag handa ţér.
Einu sinnu unnu Ísraelar (held ađ ţeir hafi unniđ) međ lagi sem hét Halleluja, ađ ég held. Allavega var mikiđ um halleluja í laginu. Ţetta var á áttunda áratugnum.
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 27.9.2007 kl. 14:44
Ó, sorry
Ţetta er í tónlistarspilaranum hjá ţér.
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar, 27.9.2007 kl. 14:45
Dásamleg síđa hjá ţér, datt inn á hana alveg óvart í gegnum einhverjar bloggsíđur vina vina minna o.s.frv. - er mikill júróvision ađdáandi, fann ţó ekki í fljótu bragđi lagiđ black and white sem frakkar sungu ekki fyrir svo löngu.
kveđja
Sólveiga
Sólveig Jónasdóttir, 28.11.2007 kl. 22:54
SNILLINGUR!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Kiddi Jói, 4.1.2008 kl. 00:12
Halló ekki áttu lag sem var held ég áriđ eftir a sandraKim var. Eđa kanski áriđ áđur,held frekar áriđ eftir. Ţađ var ung stelpa yngri en Sandra sem söng og ekki ´ensku. Hún var í rauđköflóttu pilsi ţađ er ţađ eina sem ég man. Einu sinni var ég búin ađ finna ţetta lag á einhverjum vef en týndi ţví aftur.´Man ekki hvar ég rakst á ţessa ´siđu hjá ţér en hún er ćđi ţar sem ég fíla Eurovision. Allavega ertu komin í favourits hjámér. Takk fyrir Kveđja Hólmfríđur
Hólmfríđur Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 3.2.2008 kl. 11:58
Takk fyrir Hólmfríđur.
Ertu ekki örugglega ađ meina hina 12 ára gömlu Natalie Paque frá Frakklandi??
Hún keppti áriđ 1989 og var í blá köflóttum buxum og jakka.
Ég setti lagiđ inn í Tónlistaspilarann.
Dagrún Ţórný Marínardóttir, 3.2.2008 kl. 15:31
Sćl! Frábćrt framtak sem ţessi síđa er:)
Ţađ eru tvö lög í fljótu bragđi sem ég hef veriđ ađ leyta ađ en ţađ er Ítalía (1984 eđa 5) magic oh magic og svo svíar međ Bara hun alskar mig ćtli ţađ sé ekki frá 1994 ţori samt ekki ađ fara međ ţađ. Áttu ţessi lög?
Erla Gunnarsd (IP-tala skráđ) 12.2.2008 kl. 11:42
Já, og ţau eru komin í spilarann. Bara hon älskar mig er frá 1997 og magic oh magic er frá 1985
Dagrún Ţórný Marínardóttir, 14.2.2008 kl. 21:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.