Laugardagslögin

Jæja, þá eru 6 af 8 lögum komin áfram í úrslitaþáttinn sem verður 23. febrúar nk.

Þau eru: 
Gef mér von
Flytjandi: Páll Rósinkrans, Höfundur:  Guðmundur Jónsson

Núna veit ég
Flytjandi: Magni Ásgeirsson, Höfundur: Hafdís Huld Þrastardóttir

In your dreams
Flytjandi og Höfundur: Davíð Þorsteinn Olgeirsson

Hvað var það sem þú sást í honum?
Flytjandi: Baggalútur, Höfundur: Magnús Eiríksson

Fullkomið Líf
Flytjandi: Eurobandið, Höfundur: Örlygur Smári

Hvar ertu nú?
Flytjandi: Dr. Spock, Höfundur: Dr. Gunni

 

Það verður gaman að vita hvaða lög af þessum þrem komast áfram á næsta laugardag. Wink

Ho ho ho we say hey hey hey
Flytjandi: Mercedes Club, Höfundur: Barði Jóhannsson

Don't wake me up
Flytjandi: Ragnheiður Gröndal, Höfundur: Margrét Kristín Sigurðardóttir

The wiggle wiggle song
Flytjandi: Haffi Haff, Höfundur: Svala Björgvinsdóttir

 

Ég er að vonast til að lagið hans Barða komist áfram í úrslitin. Grin

Það kemur í ljós á laugardaginn Tounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Held grímulaust með Barða og hef fengið smá skammir fyrir hér á blogginu, en systur mínar eru sammála, alltaf huggun í því!

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 4.2.2008 kl. 02:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband