Fyrsti Eurovisiondagurinn :o)

Jæja, þá er komið að því, fyrri forkeppnin í kvöld.

Svona lítur röðin út. 

      1. Svartfjallaland                       
      2. Ísrael                                   
      3. Eistland
      4. Moldavía

      5. San Marino
      6. Belgía
      7. Azerbaijan
      8. Slóvenía

      9. Noregur
    10. Pólland
    11. Írland

    12. Andorra
    13. Bosnía-Herzegóvina
    14. Armenía
    15. Holland
    16. Finnland
    17. Rúmenía
    18. Rússland
    19. Grikkland

Það sem er feitletrað eru þau 10 lönd sem mér finnst skárst í þessum riðli. Það kemur bara í ljós í kvöld hvort eitthvað af þessum lögum komast áfram.  Tounge

Ég var að skoða eurovision síðuna hjá BBC og þar eru komin topp 10 lögin hjá þeim.

Þau eru:
              1. Svíþjóð
              2. Úkraína
              3. Sviss
              4. Serbía
              5. Rússland
              6. Portúgal
              7. Armenía
              8. ÍSLAND

              9. Noregur
            10. Grikkland

Það verður líka gaman að sjá hvort þetta verði eitthvað nálægt loka úrslitunum á laugardaginn
Wink

Þið getið séð nánar um BBC töfluna HÉR 

Endilega komið með ykkar skoðun á hvaða lög eiga að komast áfram í aðalkeppnina. Grin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Verður spennandi ! Er nokkuð sammála þessu. Vonandi að þessi topp 10 listi sé að einhverju leiti marktækur ! Ég hefði samt viljað sjá Noreg og Portugal ofar......

Hulda Margrét Traustadóttir, 20.5.2008 kl. 15:36

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Franska lagið er uppáhaldið mitt...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 20.5.2008 kl. 18:14

3 Smámynd: Kiddi Jói

Hérna er mín spá yfir þá sem ég held að komist upp úr undankeppninni og í aðalkeppnina.

Ísrael.

San Marínó

Belgía

Azerbaijan

Írland

Bosnía - Herzegóvína

Armenía

Rúmenía

Rússland

Grikkland

Kiddi Jói, 20.5.2008 kl. 20:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband