Færsluflokkur: Tónlist

ESC - Úrslit 29. maí 2010 :)

Til hamingju Þýskaland 

 

Það var komin tími á þýskan sigur.

Þjóðverjar hafa 1 sinni unnið keppnina, það var árið 1982 þegar Nicole söng lagið Ein Bischen Frieden.

 

Svona líta úrslitin út:

Fyrri forkeppnin

Belgía
167
Grikkland
133
ÍSLAND 
123
Portúgal
89
Serbía
79
Albanía
76
Rússland
74
Bosnía-Herzegóvina
59
Hvíta-Rússland
59
Moldavía
52
Finnland
49
Malta
45
Pólland
44
Eistland
39
Makedónía
37
Slóvakía
24
Lettland
11

 
Seinni
forkeppnin

Tyrkland
118
Azerbaijan         
113
Georgía
106
Rúmenía
104
Danmörk
101
Armenía
83
Úkraína
77
Ísrael
71
Írland
67
Kýpur
67
Svíþjóð
67
Litháen
44
Króatía
33
Holland
29
Búlgaría
19
Slóvenía
6
Sviss
2


Aðalkeppnin

Þýskaland
246
Tyrkland
170
Rúmenía
162
Danmörk
149
Azerbaijan
145
Belgía
143
Armenía
141
Grikkland
140
Georgía
136
Úkraína
108
Rússland
90
Frakkland
82
Serbía
72
Ísrael
71
Spánn
68
Albanía
62
Bosnía-Herzegóvina   51
Portúgal
43
ÍSLAND
41
Noregur
35
Kýpur
27
Moldavía
27
Írland
25
Hvíta-Rússland
18
Bretland
10

 

Næsta Eurovisionkeppni verður haldin 17, 19 og 21. maí 2011.



Aðalkeppnin laugardaginn 29. maí 2010

Nú er komið í ljós hvernig röð keppenda verður á laugardagskvöldið.
 
Svona lítur þetta út:
 
 
 Land
Flytjandi Lag
  1.
Azerbaijan
Safura
Drip drop
  2. Spánn
Daniel DigesAlgo pequeñito
  3.
Noregur
Didrik Soli-Tangen
My heart is yours
  4.
MoldavíaSunstroke Project & Olia Tira
Run away
  5. Kýpur
Jon Lilygreen & The Islanders
Life looks better in springs
  6.
Bosnía-HerzegóvinaVukašin Brajić
Thunder and lightning
  7.
Belgía
To Dice Me and my guitar
  8.
Serbía
Milan Stanković
Ove je Balkan
  9.
Hvíta-Rússland
3+2Butterflies
10.Írland
Niamh Kavanagh
It's for you
11.
Grikkland
Giorgos Alkaios & Friends
OPA
12.
Bretland
Josh
That sounds good to me
13.
Georgía
Sofia Nizharadze
Shine
14.
Tyrkland
Manga
We Could Be The Same
15.
Albanía
Juliana Pasha
It's all about you
16.
ÍSLANDHERA BJÖRKJE NE SAIS QUOI
17.
Úkraína
Alyosha
Sweet people
18.
Frakkland
Jessy Matador
Allez! Ola! Olé!
19.
Rúmenía
Paula Seling & Ovi
Playing with fire
20.
Rússland
Peter Nalitch & Friends
Lost and forgotten
21.
Armenía
Eva Rivas
Apricot stone
22.
Þýskaland
Lena Satallite
23.
Portúgal
Filipa Azevedo
Há dias assim
24.
Ísrael
Harel Skaat
Millim
25.
Danmörk
Chanée & N'evergreen

In A Moment Like This

 
 
Fyrir þá sem hafa áhuga þá er ég búin að útbúa óútfyllta stigatöflu á Exelskjali fyrir keppnina á laugardagskvöldið Wink
 
Þið getið sótt hana hér fyrir neðan
 

Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Seinni Forkeppnin - Úrslit

Úrslitin úr Seinni Forkeppni Eurovision eru orðin ljós.

Þau lönd sem komust áfram í kvöld eru:

Georgía

Úkraína

Tyrkland

Ísrael

Írland

Kýpur

Azerbaijan

Rúmenía

Armenía

Danmörk

 

P.S. Löndin sem eru merkt með rauðu eru þau lönd sem Eurovisionspekingarnir sögðu að myndu komast áfram í aðalkeppnina.


:)

Þetta eru þau 10 lönd sem Eurovisionspekingarnir halda að komist upp úr seinni forkeppninni sem verður annað kvöld. :)

Litáhen

Armenía

Ísrael

Danmörk

Sviss

Holland

Rúmenía

Írland

Króatía

Tyrkland

 

Eurovisionspekingarnir höfðu 6 lönd rétt af 10 í fyrri forkeppninni og það verður spennandi að vita hvernig útkoman verður á morgun :)


27. maí 2010

Seinni forkeppnin Fimmtudagskvöldið 27. maí 2010

 

LAND FLYTJANDI
LAG
Litháen
InCulto
Eastern European Funk
Armenía
Eva Rivas Apricot Stone
Ísrael
Harel Skaat
Millim
Danmörk
Chanée & N'evergreen
In A Moment Like This
Sviss
Michael Von Der Heide
Il pleut de l'or
Svíþjóð
Anna Bergendahl
This is my life
Azerbaijan      
Safura Drip drop
Úkraína
Alyosha Sweet people
Holland
Sieneke
Ik ben verliefd (Sha-la-lie)
Rúmenía
Paula Seling & Ovi
Playing with fire
Slóvenía
Ansambel Žlindra & Kalamari
Narodno Zabavni Rock
Írland
Niamh Kavanagh
It's for you
Búlgaría
Miro
Angel si ti
KýpurJon Lilygreen & The Islanders
Life looks better in spring
Króatía
Feminnem
Lako je sve
GeorgíaSofia Nizharadze
Shine
Tyrkland
Manga
We Could Be The Same

Fyrri Forkeppnin - Úrslit

Jæja, þá eru úrslitin úr fyrri forkeppni Eurovision orðin ljós.

Þau lönd sem komust áfram í kvöld eru:

Bosnía-Herzegóvina

Moldavía

Rússland

Grikkland

Portúgal

Hvíta-Rússland

Serbía

Belgía

Albanía

ÍSLAND

 

Annað árið í röð sem við erum næstum búin að gefa upp á bátinn að við komumst áfram og fáum svo að vita það á síðasta umslaginu að við séum komin áfram :)

 

 

P.S. Löndin sem eru merkt með rauðu eru þau lönd sem Eurovisionspekingarnir sögðu að myndu komast áfram í aðalkeppnina.


:)

Þetta eru þau 10 lönd sem Eurovisionspekingarnir Reynir Þór Eggertsson, Guðrún Gunnarsdóttir og Dr. Gunni úr þættium ALLA LEIÐ halda að komist upp úr fyrri forkeppninni sem verður á morgun. :)

MOLDAVÍA

EISTLAND

SLÓVAKÍA

FINNLAND

LETTLAND

BELGÍA

GRIKKLAND

PORTÚGAL

HVÍTA-RÚSSLAND

ÍSLAND

 

Það verður spennandi að vita hvort þau hafi rétt fyrir sér :)


25. maí 2010

Fyrri forkeppnin Þriðjudagskvöldið 25. maí 2010

LAND     FLYTJANDI LAG
Moldavía
Sunstroke Project & Olia Tira
Run away
Rússland
Peter Nalitch & Friends
Lost and forgotten
Eisland
Malcom Lincoln
Siren
SlóvakíaKristína Peláková
Horehronie
Finnland
Kuunkuiskaajat
Työlki Ellää
Lettland

Aisha

What for
Serbía
Milan Stanković
Ovo je Balkan
Bosnía-Herzegóvina  
Vukašin Brajić
Thunder and lightning
Pólland Marcin Mroziński
Legenda
Belgía
Tom Dice
Me and my guitar
Malta
Thea Garrett
My dream
Albanía
Juliana Pasha
It's all about you
Grikkland
Giorgos Alkaios & Friends
OPA
Portúgal
Filipa Azevedo
Há dias assim
Makedónía
Gjoko Taneski Jas ja imam silata
Hvíta-Rússland3+2
Butterflies
Ísland
Hera Björk
Je Ne Sais Quoi

Úrslitaþátturinn 6. febrúar 2010

Jæja þá er komið í ljós hvaða lag fer fyrir Íslands hönd til Noregs í maí:

 

Je Ne Sais Quoi

 

TIL HAMINGJU HERA!!

 GrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrinGrin


Úrslit úr 3. Þætti :)

Þá eru síðustu 2 lögin komin áfram.
 
Lögin sem komust áfram í kvöld eru:
 

5. Je Ne Sais Quoi

Lag: Örlygur Smári og Hera Björk Þórhallsdóttir

Texti: Örlygur Smári og Hera Björk Þórhallsdóttir

Flytjandi: Hera Björk Þórhallsdóttir

 

6. Waterslide

Lag: Sigurjón Brink

Texti: Sigurjón Brink

Flytjandi: Sigurjón Brink


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband