Færsluflokkur: Tónlist
Miðvikudagur, 20. janúar 2010
3. þáttur 23. janúar :)
Lögin sem keppa Laugardaginn 23. janúar eru:
11. Je Ne Sais Quoi
Lag: Örlygur Smári og Hera Björk Þórhallsdóttir
Texti: Örlygur Smári og Hera Björk Þórhallsdóttir
Flytjandi: Hera Björk Þórhallsdóttir
12. Waterslide
Lag: Sigurjón Brink
Texti: Sigurjón Brink
Flytjandi: Sigurjón Brink
13. Every Word
Lag: Steinarr Logi Nesheim
Texti: Steinarr Logi Nesheim
Flytjandi: Steinarr Logi Nesheim
14. Þúsund Stjörnur
Lag: Jóhannes Kári Kristinsson
Texti: Jóhannes Kári Kristinsson
Flytjandi: Arnar Jónsson
15. Komdu Á Morgun Til Mín
Lag: Grétar Sigurbergsson
Texti: Grétar Sigurbergsson
Flytjandi: Anna Hlín
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 20. janúar 2010
Úrslit úr 2. Þætti
3. I'll Be One More Day
Lag: Óskar Páll Sveinsson og Bubbi Morthens
Texti: Óskar Páll Sveinsson og Bubbi Morthens
Flytjandi: Jógvan Hansen4. Gleði Og Glens
Lag: Rögnvaldur Rögnvaldsson
Texti: Rögnvaldur Rögnvaldsson
Flytjandi: Hvanndalsbræður
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 13. janúar 2010
2. Þáttur 16. janúar 2010 :o)
Lögin sem keppa Laugardaginn 16. janúar eru:
6. Now And Forever
Lag: Albert Guðmann Jónsson
Texti: Albert Guðmann Jónsson og Katrín Halldórsdóttir
Flytjandi: Edgar Smári Atlason
7. I Believe In Angels
Lag: Halldór Guðjónsson
Texti: Ronald Kerst
Flytjandi: Sigrún Vala Baldursdóttir
8. Gefst Ekki Upp
Lag: Haraldur Vignir Sveinbjörnsson
Texti: Sváfnir Sigurðarson
Flytjandi: Menn ársins
9. I'll Be One More Day
Lag: Óskar Páll Sveinsson og Bubbi Morthens
Texti: Óskar Páll Sveinsson og Bubbi Morthens
Flytjandi: Jógvan Hansen
10. Gleði Og Glens
Lag: Rögnvaldur Rögnvaldsson
Texti: Rögnvaldur Rögnvaldsson
Flytjandi: Hvanndalsbræður
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 9. janúar 2010
Úrslit úr 1. þætti
1. Out Of Sight
Lag: Matthías Stefánsson
Texti: Matthías Matthíasson
Flytjandi: Matthías Matthíasson
2. The One
Lag: Birgir Jóhann Birgisson
Texti: Ingvi Þór Kormáksson
Flytjandi: Íris Hólm
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 8. janúar 2010
Söngvakeppni Sjónvarpsins 2010
Hæ Hó og Gleðilegt ár.
Þá er Eurovisionseasonið loksins að byrja aftur.
Íslenska forkeppnin byrjar á morgun 9. janúar Kl: 20:10
Næstu þrjá laugardaga verða leikin fimm lög af þeim fimmtán sem valin voru til þátttöku í keppninni og komast tvö þeirra áfram í hverjum þætti í úrslit að lokinni símakosningu.
Þann 30. janúar 2010 verður upprifjunarþáttur og frekari kynning á lögunum sem komast áfram og úrslitaþátturinn verður svo 6. febrúar 2010 í beinni útsendingu.
Hægt er að hlusta á lögin hér fyrir neðan
Þau lög sem keppa annað kvöld eru:
1. In The Future
Höfundur Lags: Bryndís Sunna Valdimarsdóttir og Daði Georgsson
Höfundur Texta: Bryndís Sunna Valdimarsdóttir
Flytjandi: Karen Pálsdóttir
2. The One
Höfundur Lags: Birgir Jóhann Birgisson
Höfundur Texta: Ingvi Þór Kormáksson
Flytjandi: Íris Hólm
3. Out Of Sight
Höfundur Lags: Matthías Stefánsson
Höfundur Texta: Matthías Matthíasson
Flytjandi: Matthías Matthíasson
4. You Are The One
Höfundur Lags: Haraldur G. Ásmundsson
Höfundur Texta: Kolbrún Eva Viktorsdóttir
Flytjandi: Kolbrún Eva Viktorsdóttir
5. You Knocked Upon My Door
Lag: Jóhannes Kári Kristinsson
Texti: Jóhannes Kári Kristinsson
Flytjandi: Sigurjón Brink
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 29. maí 2009
Noregur 2010
Eurovisionkeppnin 2010 verður haldin í Oslo.
Dagsetningunum á keppninni var breytt út af úrslitaleik í fótbolta.
Svona lítur þetta út:
Fyrri forkeppnin verður 25. maí 2010
Seinni forkeppnin verður 27. maí 2010
Aðalkeppnin verður 29. maí 2010
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 18. maí 2009
Úrslitin 16. maí 2009
Hjartanlega til hamingju
Jóhanna Guðrún með
2. sætið
Eins og allir vita þá burstuðu Norðmenn Eurovision á laugardagskvöldið og settu þar að auki stigamet í keppninni, alls 387 stig. Það besta við þetta að tæknilega séð þá unnu Norðmenn Eurovision á þjóðhátíðardaginn því það var komið yfir miðnætti í Noregi þegar Alexander Rybak var krýndur sigurvegari :)
Jóhanna Guðrún hefði ekki getað staðið sig betur, þetta var glæsilegur árangur hjá henni. Við komumst yfir 200 stiga múrinn í keppninni. Fengum alls 218 stig.
Svona líta úrslitin út:
Fyrri forkeppnin
ÍSLAND | 174 | |
Tyrkland | 172 | |
Bosnía-Herzegóvina | 125 | |
Svíþjóð | 105 | |
Armenía | 99 | |
Malta | 86 | |
Ísrael | 75 | |
Portúgal | 70 | |
Rúmenía | 67 | |
Finnland | 42 | Valið af dómnefnd |
Makedónía | 45 | |
Svartfjallaland | 44 | |
Hvíta-Rússland | 25 | |
Sviss | 15 | |
Andorra | 8 | |
Búlgaría | 7 | |
Belgía | 1 | |
Tékkland | 0 |
Seinni forkeppnin
Noregur | 201 | |
Azerbaijan | 180 | |
Eistland | 115 | |
Grikkland | 110 | |
Moldavía | 106 | |
Úkraína | 80 | |
Albanía | 73 | |
Danmörk | 69 | |
Litháen | 66 | |
Króatía | 33 | Valið af dómnefnd |
Serbía | 60 | |
Írland | 52 | |
Pólland | 43 | |
Kýpur | 32 | |
Ungverjaland | 16 | |
Slóvenía | 14 | |
Holland | 11 | |
Slóvakía | 8 | |
Lettland | 7 |
Aðalkeppnin
Noregur | 387 |
ÍSLAND | 218 |
Azerbaijan | 207 |
Tyrkland | 177 |
Bretland | 173 |
Eistland | 129 |
Grikkland | 120 |
Frakkland | 107 |
Bosní-Herzegóvina | 106 |
Armenía | 92 |
Rússland | 91 |
Úkraína | 76 |
Danmörk | 74 |
Moldavía | 69 |
Portúgal | 57 |
Ísrael | 53 |
Albanía | 48 |
Króatía | 45 |
Rúmenía | 40 |
Þýskaland | 35 |
Svíþjóð | 33 |
Malta | 31 |
Spánn | 23 |
Litháen | 23 |
Finnland | 22 |
Er ekki kominn tími til að skella sér bara til Noregs 2010 á Eurovision?
Næsta Eurovisionkeppni verður haldin 18, 20 og 22. maí 2010.
Ég setti inn stigatöflurnar í heild sinni, hægt er að ná í þær hér fyrir neðan.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 10:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 14. maí 2009
Röð keppenda Laugardaginn 16. maí 2009
Svona lítur þetta út:
1. Litháen
2. Ísrael
3. Frakkland
4. Svíþjóð
5. Króatía
6. Portúgal
7. ÍSLAND
8. Grikkland
9. Armenía
10. Rússland
11. Azerbaijan
12. Bosnía-Herzegóvina
13. Moldavía
14. Malta
15. Eistland
16. Danmörk
17. Þýskaland
18. Tyrkland
19. Albanía
20. Noregur
21. Úkraína
22. Rúmenía
23. Bretland
24. Finnland
25. Spánn
Tónlist | Breytt s.d. kl. 23:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 14. maí 2009
Úrslitin 14. maí 2009
Þá er loksins komið í ljós hverjir komust áfram í seinni riðli undankeppninar í Eurovision :)
Króatía
Úkraína
Litháen
Albanía
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 14. maí 2009
Draumur um Nínu!! - Parodi Grand Prix 2008
Þetta er bara sniiiilllld.
Þeir norsku Roy Vorland & Dag Christer Haugen "Stefán og Eyfi" að syngja Draumur um Nínu :)
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)